Það er ekkert efni komið. Bættu við efni í þennan reit með því að nota hliðarstikuna.

Image caption appears here

Add your deal, information or promotional text

Nýjungar frá Klaviyo

  • af Koi Koi
  • 1 mínútur í lestri

Klaviyo kerfið er í sífelldri þróun og í liðinni viku (28/07) voru kynntir auknir möguleikar. Þar erum við kannski eina spenntust fyrir “Price Drop Trigger". Um er að ræða sjálfvirkt flæði (Flow) sem tekur mið af þeim vörum sem viðskiptavinir þínar hafa verið að skoða og sendir þeim tölvupóst þegar verðin á þeim eru lækkuð. 


Er þá sem dæmi hægt að setja upp reglu sem sem segir að þegar verð á vöru lækkar að minnsta kosti um 20% þá fá allir sem hafa skoðað þessa vöru á seinustu 30 dögum áminningarpóst. Þetta er frábær leið til að ná til viðskiptavina sem eru að sýna áhuga en hafa að einhverjum ástæðum ekki klárað kaup. 

price drop trigger

Einnig voru kynntir auknir möguleikar þegar kemur að árangurs skýrslum og betra aðgengi að gögnum um viðskiptavina hópinn. Sérhæfðari og ítarlegri skráningarform fyrir póstlista sem og auknir möguleikar þegar kemur að SMS markaðssetningu.

Áhugasamir geta horft á alla kynninguna hérna.

Endilega hafið samband ef þið viljið fræðast meira, við erum alltaf til í að taka samtalið um hvernig Klaviyo getur hjálpað þínu fyrirtæki að auka söluna og spara tíma í leiðinni!

Leit