Elvar Örn Þormar er framkvæmdastjóri Reon, sem kaupir nýja félagið og fær nafnið Koikoi, en ekki er stefnt að því að sameina félögin.
Hugbúnaðarfyrirtækið Reon ehf. hefur keypt allt hlutafé í ráðgjafafyrirtækinu Vínber (Vínviður ehf.), sem sérhæfir sig í vefverslunum og markaðssetningu á netinu. Nafni félagsins hefur jafnframt verið breytt í Koikoi ehf. og mun starfa undir nýju vörumerki en ekki er stefnt á að félögin verði sameinuð.
Koikoi stefnir á að verða þekkingarfyrirtæki af nýrri tegund, sérhæft í ráðgjöf og sölu á vörum og þjónustu á netinu, en fyrirtækið er samstarfsaðili Shopify vefverslanakerfisins og Klaviyo tölvupóst sölukerfisins.
Lesa má alla greinin á VB.is hér!