Það er ekkert efni komið. Bættu við efni í þennan reit með því að nota hliðarstikuna.

Image caption appears here

Add your deal, information or promotional text

Koikoi - Vottaðir Expert Partnerar Shopify

Heildræn sölulausn

Lausn sem gerir þér kleift að koma vörum í sölu á hvaða vettvangi sem er, hvort sem um er að ræða í eigin netverslun, á stafrænum markaðstorgum, samfélagsmiðlum eða jafnvel í eigin persónu. Allt á sama stað í auðveldu og þægilegu viðmóti!

Koikoi - Shopify er öflugasta kerfið fyrir netverslun

Öflug markaðsetning

Shopify hjálpar við að koma þér á framfæri með innbyggðum lausnum til að framkvæma og greina herferðir á Facebook og Google. Auðveldar þér jafnframt að greina markhópa og að ná til þeirra með sjálfvirkum ferlum og verkfærum fyrir leitarvélabestun. Að auki hefur þú aðgang að gögnum sem gefa þér þér betri innsýn og leiða til þess að þú þarft ekki að treysta á ágiskanir í markaðstarfinu.

Koikoi - Shopify samþættir auðveldlega við öll þekktari markaðstól

Þú hefur fulla stjórn

Shopify er með eitt auðvelt viðmót þar sem þú getur haft stjórn á pöntunum, sendingum og greiðslum. Einnig ertu með skýra sýn yfir viðskiptavini, birgðir og fyrri sölur, sem hjálpar þér að taka réttar ákvarðanir í vaxtaferli fyrirtækisins. Þú hefur fulla stjórn hvar sem þú ert með sama viðmóti, hvort sem um er að ræða í tölvu eða í snjallforriti í síma. Jafnframt getur þú gefið starfsfólki sértækan aðgang eftir þörfum. Shopify er það vefverslana kerfi sem er hvað auðveldast að læra á.

Koikoi - Þú hefur fulla yfirsýn og stjórn á sölu á netinu með Shopify

Auðveld samþætting

Shopify býður upp að bæta við viðbótum eða snjallforritum til að sérsníða frekar umhverfið að þínum þörfum. Einnig samþættist það auðveldlega við tölvupóst markaðslausnir líkt og Klaviyo. Þú hefur líka þann valkost að tengja verslunina þína inn á síður líkt og Facebook, Instagram og Pinterest. Sem og að setja kaup takka á hvaða vefsíðu sem er, sem myndi þá taka viðskiptavininn inn á öruggt svæði hjá Shopify til að klára kaupin.

Koikoi - Það er auðvelt að samþætta Shopify við aðrar hugbúnaðarlausnir

Tölum saman

Sendu á okkur línu og við hjálpum þér að finna bestu lausnirnar til þess að hámarka árangur þinn í sölu á netinu.

Leit